Orlofsuppbót greiðist 1. júní, miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum miðað við 30. apríl eða eru í starfi 1. maí. Orlofsuppbót á almennum vinnumarkaði er 60 þúsund krónur árið 2025.