Gjafabréf

FMA er með til sölu á skrifstofu félagsins niðurgreidda gistimiða á öll Fosshótel landsins fyrir félagsmenn sína.

Verð miða er kr. 14.500.-
Ath félagsmenn geta keypt hámark 6 miða á almannaksárinu

Gjafabréfið gildir í gistingu í standard tveggja manna herbergi með morgunverði í eina nótt á þriggja stjörnu Íslandshóteli að eigin vali.

Gildir vetur okt til/með apríl. Gildistími er 4 ár frá útgáfudegi.
Aukagjald í maí til sept er eftirfarandi:
Maí kr. 5.000.- 
Júní til september kr. 13.000.- 

Uppfærsla í fjögurra stjörnu Íslandshótel er kr. 7.000.-
(Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík Centrum, Fosshótel Reykjavík & Fosshótel Jökulsárlón)

Uppfærsla í Hótel Reykjavík Sögu er kr. 15.000.-

ATH. Ekki er hægt að skila bréfum og fá endurgreitt eða skipta upp í nýtt.  

Bókanir berist á netfang hjá viðkomandi hóteli eða á gjafabref@islandshotel.is
Vinsamlega taka fram um að gjafabréf sé að ræða við bókun.

Nánari upplýsingar má finna á www.islandshotel.is