Samkvæmt lögum félagsins vegna framboðs stjórnarmanna 19.greinar þá ber stjórn að tilkynna ef sitjandi stjórnarmaður gefur ekki kost á sér. Einn af stjórnarmönnum félagsins mun ekki gefa kost á sér sem og tveir varamenn og því auglýsir félagið eftir framboði til stjórnar. Félagið mun leggja til í uppstillingu stjórnar þegar að því kemur en hvetur áhugasama að hafa samband við skrifstofu félagsins ef áhugi er fyrir hendi. Hægt er að kynna sér reglurnar hér á heimasíðu félagsins undir lög félagisins 4.kafli. Umsóknarfrestur er til 15.janúar.